10.11.2014
Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins hefur verið tilnefnd til Hvatningarverðlauna ÖBÍ 2014, í flokki fyrirtækja/stofnana fyrir ritun bókarinnar „Litróf Einhverfunnar“.
31.10.2014
Félags- og húsnæðismálaráðherra hefur lagt fram frumvarp um sérhæfða þjónustumiðstöð á sviði heilbrigðis- og félagsþjónustu.
26.11.2014
-
27.11.2014
Vegna mikillar eftirspurnar höfum við sett á dagskrá auka námskeið um atferlisíhlutun fyrir börn með þroskafrávik.
21.08.2014
Vakin er athygli á ráðstefnunni um félagslega hugsun dagana 2. og 3. á Grand Hótel.
27.06.2014
Fjallað er um greiningu á einhverfu, orsakir hennar og meðraskanir, framvindu og horfur, meðferð, þjónustu, fjölskyldur, líf og reynslu einhverfra. Sjónum er einkum beint að börnum og unglingum, en þó einnig að öðrum aldurshópum. Þá eru í bókinni nýjar upplýsingar um sögu einhverfu á Íslandi.
18.06.2014
Þann 13. júní s.l. voru veittir styrkir úr Styrktarsjóði Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins til minningar um Þorstein Helga Ásgeirsson. Styrktarsjóðurinn var stofnaður 8. júní 1995, en þann dag hefði Þorsteinn Helgi orðið 5 ára gamall. Hann lést 20. janúar 1995.
02.06.2014
Glærur frá Vorráðstefnu 2014 eru komnar inn á vefinn.
21.05.2014
XXIX. vorráðstefna Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins var haldin dagana 15. og 16. maí s.l. Ráðstefnan hefur verið árviss atburður frá því að stofnunin tók til starfa árið 1986.
08.05.2014
Í dag er útgáfudagur nýrrar bókar um einhverfu "Litróf einhverfunnar". Fyrsta eintak bókarinnar var afhent Eygló Harðardóttur félags- og húsnæðismálaráðherra í velferðarráðuneytinu í morgun.
Eftir heimsókn í ráðuneytið var haldið til Einhverfusamtakanna og Sjónarhóls og forsvarsmönnum þeirra samtaka afhent eintök.