28.10.2013			
	
	Þann 21. október sl. var fjallað um einhverfu og opnun heimasíðunnar „Skref fyrir skref“  
 
	
		
		
			
					28.10.2013			
	
	Í þættinum tilraunaglasið á Rás 1 sl. föstudag var viðtal við Dr. Ingibjörgu Georgsdóttur barnalækni um afdrif og þroska fyrirbura á Íslandi.
 
	
		
		
			
					22.10.2013			
	
	Dr. Gary B. Mesibov prófessor við háskólann í Norður Karólínu og einn af frumkvöðlum TEEACH hugmyndafræðinnar kom og hitti starfsfólk Greiningar- og ráðgjafarstöðvar föstudaginn 18. október s.l.
 
	
		
		
		
			
					02.10.2013			
	
	Þann 18. október n.k. mun Ingibjörg Georgsdóttir barnalæknir á Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins verja doktorsritgerð sína „Litlir fyrirburar - Lifun, heilsa og þorski" ("Outcome of Children Born with Extremely Low Birth Weight - Survival, health and develpment"). 
 
	
		
		
			
					02.10.2013			
	
	Fimmtudaginn 26. september s.l. var íslensk þýðing og staðfærsla á heimasíðu með kennsluefni fyrir foreldra barna með einhverfu opnuð í Gerðubergi.
Einhverfa er ekki lengur sjaldgæft fyrirbæri. Algengi einhverfu hefur vaxið hröðum skrefum  undanfarinn áratug og nýjustu fréttir af þeim vettvangi hjá íslenskum börnum er 1,2% sem svarar til þess að um það bil 55 börn bætast við árlega.
 
	
		
		
			
					01.10.2013			
	
	Þann 19. september kom ráðherra félags- og húsnæðismála í heimsókn ásamt fylgdarliði.
 
	
		
		
			
					01.10.2013			
	
	Þann 12. september sl. var formlega gengið frá samningi á milli Háskólans á Akureyri og Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins.