Dagskrá vorráðstefnu 2025 er komin í loftið!

Hin árlega vorráðstefna Ráðgjafar- og greiningarstöðvar, verður haldin 8. og 9. maí 2025 á Hilton Reykjavík Nordica og í streymi. Í ár er ráðstefnan haldin í samvinnu við Landssamtökin Þroskahjálp.

Alþjóðlegur dagur einhverfu er í dag 2. apríl

Dagur einhverfu er 2. apríl ár hvert og er fjölbreytileika einhverfurófsins fagnað með því að fólk klæðist regnbogans litum.