30.06.2016
						
	
	Þann 30. júní verður ráðstefna um Mat á stuðningsþörf barna og fullorðinna „Supports Intensity Scale®“ (SIS-C og SIS-A) á Grand Hótel Reykjavík.
 
	
		
		
			
					24.05.2016			
	
	Vorráðstefna Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins sem haldin var 12. og 13. maí síðastliðinn var vel sótt. Ráðstefnan var sú 31. í röðinni og að þessu sinni var umfjöllunarefnið „Litróf fatlana – Sjaldan er ein báran stök“  en Greiningarstöðin fagnar einmitt 30 ára starfsafmæli í ár. Eygló Harðardóttir félags- og húsnæðismálaráðherra setti ráðstefnuna. 
 
	
		
		
			
					01.06.2016
						 - 
			02.06.2016
						
	
	Barnaverndarstofa heldur ráðstefnu og námskeið dagana 1. og 2. júní 2016 á Grand Hótel Reykjavík sem fjallar um rannsókn og meðferð mála þegar grunur er um að fatlað barn hafi sætt ofbeldi.
 
	
		
		
			
					19.09.2016
						 - 
			20.09.2016
						
	
	Rarelink heldur fjórðu norrænu ráðstefnuna um sjaldgæfa sjúkdóma í Kaupmannahöfn 19.-20. september 2016. Ráðstefnan er ætluð öllum sem áhuga hafa á, vinna við eða tengjast málefninu, svo og hagsmunasamtökum og stjórnendum á sviði velferðarþjónustu á Norðurlöndum.