Ný teiknimynd Unicef um réttindi barna
30.11.2021
Unicef kynnti á dögunum teiknimynd fyrir yngri aldurshópa, einkum þriggja til sex ára, um réttindi barna og Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. Myndin var framleidd af UNICEF á dögunum í tilefni af Alþjóðlegum degi barna og sýnd á RÚV með íslensku tali þann 26. nóvember sl. Hún byggir á rannsóknum Unicef um hvernig best sé að kynna ungum börnum sáttmála Sameinuðu þjóðanna um réttindi barna.