Mat á gögnum
Rannsóknarnefnd starfandi á Ráðgjafar- og greiningarstöð fer yfir allar umsóknir um gögn og metur hvort rannsóknaráætlun samræmist áherslum og markmiðum stofnunarinnar og uppfylli siðferðilegar og aðferðafræðilegar kröfur. Þegar gögn, sem hafa orðið til í starfsemi stofnunarinnar, eru nýtt í rannsóknarskyni er meginreglan sú að sérfræðingar hennar séu samstarfsaðilar. Nefndin hittist að öllu jöfnu einu sinni í mánuði eða eftir þörfum.
Nánari upplýsingar veita nefndarmenn:
Marrit Meintema
Emilía Guðmundsdóttir
Ingibjörg Bjarnadóttir
Sandra G. Zarif
Sjá upplýsingar hér um starfsfólk Ráðgjafar- og greiningarstöðvar