Þann 20. júní 2018 var haldin ráðstefna á Grand Hótel undir yfirskriftinni: Mat á stuðningsþörf barna, The Supports Intensity Scale - Children‘s. Version (SIS-C). Hér neðar má smella á glærur þeirra erinda sem flutt voru.
Overview of the supports paradigm, “supports thinking”. How to understand children by their support needs instead of their deficits
Dr. James R. Thompson, prófessor við Háskólann í Kansas
Mat á stuðningsþörf barna – innleiðing á Íslandi
Dr. TryggviSigurðsson, ábyrgðarmaður SIS-C á Íslandi
Research underlying the SIS-C: Assessment – data collection in the US and other countries – the Icelandic data
Dr. Karrie A. Shogren, prófessor við háskólann í Kansa
Notagildi og framtíðarmöguleikar
Guðný Stefánsdóttir, framkvæmdastjóri SIS verkefnis
Framlög vegna sérþarfa fatlaðra grunnskólabarna
Guðni Geir Einarsson, sérfræðingur hjá Jöfnunarsjóði sveitarfélag
Applying the supports paradigm and the SIS-C results to an educational setting
Dr. James R. Thompson, prófessor við Háskólann í Kansas
Teaching self-determination skills to children with disabilities
Dr. Karrie A. Shogren, prófessor við háskólann í Kansas
Menntun fyrir alla í leik-, grunn og framhaldsskólum – úttekt og eftirfylgni
Ragnar S. Þorsteinsson, sérfræðingur í mennta- og menningarmálaráðuneyti og fyrrverandi sviðsstjóri menntasviðs Reykjavíkurborgar
Írska módelið – frá greiningum yfir í snemmtæka íhlutun, ráðgjöf og stuðning við vettvang
Svandís Ingimundardóttir, skólamálafulltrúi Sambands íslenskra sveitarfélaga
Svandís Ingimundardóttir - erindið sem ekki var flutt.
Umönnunarmat – núverandi kerfi
HafdísKjartansdóttir, Tryggingastofnun ríkisins