Námsverkefni sem tengjast starfsfólki Ráðgjafar- og greiningarstöðvar (áður Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins)

Doktorsverkefni

Sigríður Lóa Jónsdóttir (2023). Early detection of autism [Að bera kennsl á einhvefu snemma]. Læknadeild, Háskóli Íslands. (Sjá hér á: opinvisindi.is)

Ingibjörg Georgsdóttir (2013). Outcome of Children Born with Extremely Low Birth Weight - Survival, health and development [Litlir fyrirburar – Lifun, heilsa og þroski]. Læknadeild, Háskóli Íslands. http://hdl.handle.net/1946/16752 

Solveig Sigurðardóttir (2011). Clinical aspects of cerebral palsy in Iceland. A population-based study of preschool children. Department of Laboratory Medicine, Children‘s and Women‘s Health, NTNU – Norwegian University of Science and Technology, Trondheim. 

Evald Sæmundsen (2008). Autism in Iceland – Prevalence, diagnostic instruments, development, and association of autism with seizures in infancy [Einhverfa á Íslandi – Algengi, greiningartæki, framvinda og tengsl við flog hjá ungbörnum]. Læknadeild, Háskóli Íslands. http://hdl.handle.net/1946/7863 

Tryggvi Sigurðsson (1997). La relation de tutelle entre parents et enfants handicapés mentaux de 4 a 6 ans. Háskólinn í París: Université René Descartes, Paris V, Sorbonne. 

Meistaraverkefni

Meistaraverkefni sem starfsmenn hafa unnið eða komið að sem leiðbeinendur eða prófdómarar/andmælendur

María Rós Arngrímsdóttir (2021). Einhverfa og enskan. [Autism and English]. Námsbraut í talmeinafræði, Læknadeild, Háskóli Íslands. 

Lovísa Jóhannsdóttir (2021). Börn með flóknar tjáskiptaþarfir á Íslandi [Children with complex communication needs in Iceland]. Námsbraut í talmeinafræði, Læknadeild, Háskóli Íslands.

 Kolbrún Björk Jensínudóttir (2021). Fjölgun tilvísana á Greiningar- og ráðgjafarstöð – samanburður á börnum með erlendan bakgrunn og íslenskum jafnöldrum þeirra [Increasing number referrals to the State Diagnostic and Counselling Centre – comparison between children with foreign background and Icelandic peers]. Sálfræðideild, Háskóli Íslands. http://hdl.handle.net/1946/38593 

Elín Ástrós Þórarinsdóttir (2020). Early detection of autism spectrum disorders – Comparison between screen- and non-screen regions. Sálfræðideild, Háskóli Íslands. http://hdl.handle.net/1946/35940 

Sigrún Eygló Fuller (2020). “Þú átt allt öðruvísi heimili en aðrir”. Upplifun og reynsla feðra sem eiga börn á einhverfurófi [“You have a totally different home than other people…”]. Félagsráðgjafardeild, Háskóli Íslands. http://hdl.handle.net/1946/37254 

Svandís Gunnarsdóttir (2020). Snemmtæk íhlutun barna á leikskólaaldri meðan beðið er eftir greiningu á frávikum í taugaþroska. Sálfræðideild, Háskóli Íslands. http://hdl.handle.net/1946/35897 

Steinunn Birgisdóttir (2018). Samanburður á almennu og sértæku skimunartæki við að finna einhverfu hjá börnum í tveggja- og hálfs árs skoðun í ung- og smábarnavernd [Comparison of generic and specific screening instruments in identifying autism in children attending regular check-up at 30 months in primary health care]. Sálfræðideild, Háskóli Íslands. http://hdl.handle.net/1946/30614 

Helga Þorleifsdóttir (2017). Baráttan um að tilheyra. Upplifun og reynsla getumikilla einhverfra barna og ungmenna af þátttöku á heimili, í skóla og frítíma. Félags- og mannvísindadeild, Háskóli Íslands. http://hdl.handle.net/1946/28918 

Inga Sigríður Björnsdóttir (2017). “Við vorum ekki alveg skilin eftir í myrkrinu”: Reynsla foreldra einhverfra barna af snemmtækri íhlutun og þjónustu [“We were not quite left in the dark...”]. Félagsráðgjafardeild, Háskóli Íslands. http://hdl.handle.net/1946/29229 

Logi Palsson (2017). Mat á málþroska einhverfra barna – Tengsl staðlaðra prófa og málsýna [Assessment of language development of children with autism – A comparison of standardized tests and samples of spontaneous speech]. Námsbraut í talmeinafræði, Læknadeild, Háskóli Íslands. http://hdl.handle.net/1946/29229   

Thelma Rún van Erven (2017). Hækkandi algengi einhverfurófsraskana á Íslandi. Tengsl tölulegra niðurstaðna ADOS-2 og einstakra greiningarflokka [Increased prevalence of autism spectrum disorders in Iceland. The relationship between ADOS-2 scores and individual diagnostic categories]. Sálfræðideild, Háskóli Íslands. http://hdl.handle.net/1946/27865 

Ása Birna Einarsdóttir (2016). Algengi stams meðal barna á aldrinum 10-12 ára á Íslandi [Prevalence of stuttering among 10-12 year-old children in Iceland]. Námsbraut í talmeinafræði, Læknadeild, Háskóli Íslands. http://hdl.handle.net/1946/24810

Birta Brynjarsdóttir (2016). Where are they now? Long-term outcome of children with autism who received early intervention during their preschool years. A pilot study of 15 young adults. Sálfræðideild, Háskóli Íslands. http://hdl.handle.net/1946/25717 

Kristín Margrét Arnaldsdóttir (2016). Algengi einhverfurófsraskana hjá 7-9 ára börnum á Íslandi [Prevalence of autism spectrum disorders among 7-9 year-old children in Iceland]. Sálfræðideild, Háskóli Íslands. http://hdl.handle.net/1946/24916

Marrit Meintema (2015) Spina Bifida in Iceland: Epidemiology, Health and Well-being among Adults [Hryggrauf á Íslandi: Faraldsfræði, heilsa og líðan meðal fullorðinna]. Námsbraut í sjúkraþjálfun, Læknadeild, Háskóli Íslands. http://hdl.handle.net/1946/22081 

Ásdís Bergþórsdóttir (2014). Hugræn atferlismeðferð við kvíða hjá börnum á einhverfurófi – Safngreining út frá kvíðagreiningum [Cognitive behavioural therapy for anxiety in children with autism spectrum disorders – Meta-analysis based on diagnoses of anxiety]. Sálfræðideild, Háskóli Íslands. http://hdl.handle.net/1946/18583 

Jóhann B. Arngrímsson (2014). Er seinkun á greiningu raskana á einhverfurófi á meðal barna innflytjenda á Íslandi? – Forkönnun [Is ASD diagnosis delayed in children of immigrants in Iceland? – A pilot study]. Sálfræðideild, Háskóli Íslands. http://hdl.handle.net/1946/18469 

Ragnheiður Dagný Bjarnadóttir (2014). Málsýni sex ára barna – Samanburður á málsýnum sex ára barna með og án málþroskaröskunar [Language sample analysis – Comparison of 6-year-old children with and without language impairment]. Námsbraut í talmeinafræði, Læknadeild, Háskóli Íslands. http://hdl.handle.net/1946/19861 

Linda Hrönn Ingadóttir (2013). Athugun á tíðni og einkennum sérkennilegrar og áráttukenndrar hegðunar meðal barna með röskun á einhverfurófi í ljósi nýrrar skilgreiningar í DSM-5 [Study of frequency and symptoms of restricted and repetitive behaviour in children with autism spectrum disorder in view of a new definition of DSM-5.] Sálfræðideild, Háskóli Íslands. http://hdl.handle.net/1946/16256 

Magnea Guðrún Guðmundardóttir (2013).“Ég mæli með þessu fyrir alla.” Viðhorf, upplifun, og reynsla starfsmanna sem sinna einstaklingsþjálfun [„I would recommend this for every one…“]. Félagsráðgjafardeild, Háskóli Íslands. http://hdl.handle.net/1946/16954 

Þóra Leósdóttir (2013). Innleiðing nýrrar þjónustu við fólk með færniskerðingu - á verkefnastjórnun erindi? [Implementation of services for people with functional impairments - does project management have a role?]. Tækni- og verkfræðideild, Háskólinn í Reykjavík. http://hdl.handle.net/1946/16290 

Björn Gauti Björnsson (2012). Þekking kennara á einhverfurófsröskunum og skoðun þeirra á kennslu barna með slíkar raskanir [Teachers’ knowledge on autism spectrum disorders and their attitudes regarding the education of children with such disorders]. Sálfræðideild, Háskóli Íslands. http://hdl.handle.net/1946/12057 

Borghildur Fjóla Kristjánsdóttir (2012). Greining og nýgengi stökkbreytinga í FMR1-geni á Íslandi ásamt könnun á samsætutíðni CGG-endurtekninga í geninu [Detection and incidence of mutations in the FMR1-gene in Iceland and a study on allele frequency of the CGG-repeats in the gene]. Námsbraut í Lífeindafræði, Læknadeild, Háskóli Íslands. http://hdl.handle.net/1946/12086 

Karen Lind Gunnarsdóttir (2011). Andstæðuáhrif og Spurningalisti um félagslega svörunarhæfni [Rater contrast effects in parental ratings of autistic traits in siblings of autistic probands]. Sálfræðideild, Háskóli Íslands. http://hdl.handle.net/1946/8622 

Hólmdís Freyja Methúsalemsdóttir (2011). Quality of life of Icelandic adolescents born with extremely low birth weight [Litlir fyrirburar. Lífsgæði á unglingsárum]. Miðstöð í Lýðheilsuvísindum, Læknadeild, Háskóli Íslands. http://hdl.handle.net/1946/8766

Sigurrós Friðriksdóttir (2011). Áhrif einkenna á einhverfurófi á sjálfsmat. Samanburður á sjálfsmati og mati annarra á einkennum einhverfu hjá fullorðnum skyldmennum vísitilfella [How does symptom severity affect self-reports of relatives of autistic probands? A comparison study of self and informant reports of two instruments for autistic traits in adults]. Sálfræðideild, Háskóli Íslands. http://hdl.handle.net/1946/8610

Erlendur Egilsson (2010) Autism Spectrum disorders in 7 to 17-year-old children: diagnostic history, symptoms, development, and co-morbidity. 
University of Århus, Århus.

Guðrún Þorsteinsdóttir (2010). Hópastarf með foreldrum barna með röskun á einhverfurófi. Öll á sama báti? [Group work with parents of children with Autism Spectrum Disorder (ASD)?]. Félagsráðgjafardeild, Háskóli Íslands. http://hdl.handle.net/1946/4917

Laufey I. Gunnarsdóttir (2009). Áhugamál stúlkna með Aspergersheilkenni  og svipaðar raskanir á einhverfurófi [Special interests of girls with aspergers syndrome and similar disorders on the autism spectrum]. Uppeldis- og menntunarfræðideild, Háskóli Íslands. http://hdl.handle.net/1946/4133

Unnur Árnadóttir (2009). Hvað finnst foreldrum barna með hreyfihömlun um þjónustu sjúkraþjálfara, iðjuþjálfa og talmeinafræðinga? Mat á fjölskyldumiðaðri þjónustu [The perspectives of Icelandic parents of children with physical disabilities on physical, occupational and specch and language therapy services. Evaluation on family centred service]. Heilbrigðisdeild, Háskólinn á Akureyri. http://hdl.handle.net/1946/3097 

Guðný Stefánsdóttir (2008). Aðferðir við kennslu og þjálfun barna með einhverfu í grunnskólum [Training and teaching methods for children with autism in elementary schools]. Þroskaþjálfafræði, Háskóli Íslands. http://hdl.handle.net/1946/2015 

María Játvarðardóttir (2008) Íþróttir fatlaðra barna og ungmenna [Sports of children and youth with disabilities]. Fötlunarfræði, Félagsvísindadeild, Háskóli Íslands.

Anna Elín Svavarsdóttir og Katrín Indíana Valentínusardóttir (2007). Barnið þitt er með einhverfu og hvað svo? Rannsókn byggð á upplifun mæðra af þjónustu sem börn þeirra fá/fengu í leik- og grunnskóla síðastliðin þrjátíu ár. Þroskaþjálfabraut, Háskóli Íslands. http://hdl.handle.net/1946/687

Hildur Stefanía Árnadóttir og Hrund Ýr Arnardóttir (2006). Hvaða áhrif hefur það á fjölskyldur að eiga barn með einhverfu. Þroskaþjálfabraut, Háskóli Íslands.

Hanna Björg Marteinsdóttir (2006). Hreyfifærni fjögurra til tíu mánaða barna á suðvesturhorni Íslands [Motor development of four to ten months old infants from the South-west of Iceland]. Uppeldis- og menntunarfræði, Félagsvísindadeild, Háskóli Íslands.

Magnús F. Ólafsson (2006). Einhverfurófseinkenni meðal íslenskra barna: Próffræðilegir eiginleikar Social Responsiveness Scale [Autism spectrum traits in Icelandic children: psychometric properties of the Social Responsiveness Scale]. Sálfræði, Háskóli Íslands.

Ingibjörg Sif Antonsdóttir (2006). Lýsing og samanburður á börnum sem greinast með gagntækar þroskaraskanir á leikskóla- og grunnskólaaldri. [Description and comparison of children diagnosed with pervasive developmental disorder in pre- and elementary school]. Sálfræði, Félagsvísindadeild, Háskóli Íslands.

Guðlaug Ásmundsdóttir (2003). Einhverfa og aðrar gagntækar þroskaraskanir hjá börnum á leikskólaaldri. Framvinda í vitsmunaþroska og tengsl við afturför og einkennafræði [Autism and other pervasive developmental disorders in preschool children. Cognitive development and association with regression and symptomatology]. Sálfræði, Félagsvísindadeild, Háskóli Íslands.

Anna-Lind Pétursdóttir (2001). Kennslutækni sem byggir á hagnýtri atferlisgreiningu. Félagsvísindadeild, Háskóli Íslands.

Lísa Björk Reynisdóttir (2001). Mismunandi útfærslur atferlismeðferðar fyrir börn með einhverfu. Félagsvísindadeild, Háskóli Íslands.

Sigrún Hjartardóttir (2000). Áhrif kennslu á getu barna með einhverfu til að hefja félagsleg samskipti við jafnaldra í leikskóla [Teaching preschool children with autism to make spontaneous social initiations to peers]. Uppeldis- og menntunarfræði, Kennaraháskóli Íslands. 

Bryndís Björk Ásgeirsdóttir og Hrafnhildur Huld Smáradóttir (1999). Framvinda í einhverfu: Stöðugleiki og breytingar í einkennum og vitsmunaþroska hjá börnum með einhverfu. Félagsvísindadeild, Háskóli Íslands.

Atli Freyr Magnússon (1996). Meðferð einhverfra barna á Íslandi: Mat á aðlögun sex til þréttán ára einhverfra barna. Félagsvísindadeild, Háskóli Íslands.

Anna-Lind Pétursdóttir (1996). Atferlismeðferð fyrir einhverf börn: Um yfirfærslu náms í kennslu á heitum líkamshluta. Félagsvísindadeild, Háskóli Íslands.

 

(DM/23)