Námskeið á næstunni

Ágætu þátttakendur námskeiða,

Eingöngu er hægt að ljúka skráningu á námskeið RGR með debet- eða kreditkortagreiðslu.

Um það bil fimm til sjö dögum fyrir upphaf námskeiðs lýkur skráningartímabili og þá birtist biðlistaskráning (skrá á biðlista) við hvert námskeið. Þar er hægt að skrá sig á biðlista þar sem pláss námskeiða fyllast ekki alltaf á skráningartímabilinu. Haft verður samband við þau sem skrá sig á biðlista með tölvupósti ef það er laust pláss. Athugið einnig að það er hægt að skrá sig í snjallsímum og spjaldtölvum en það þarf hinsvegar að færa síðuna til á skjánum (slæda) til vinstri til að sjá hnapp merktan Skráning.

Vinsamlega hafðu samband við Ráðgjafar- og greiningarstöð í netfangið fraedsla@rgr.is ef þú lendir í vandræðum með skráningu á námskeið

Heiti námskeiðs
Dagsetning
Dagar
Tími
Staðsetning
6. nóv 2024 - 7. nóv 2024
mið-fim
09:00-15:00
Fjarkennsla
12. nóv 2024 - 19. nóv 2024
þri
12:30-15:30
Bókasafn Kópavogs
13. nóv 2024 - 14. nóv 2024
mið-fim
09:00-16:00
Fjarkennsla
19. nóv 2024
þri
09:00-16:00
Fjarkennsla
26. nóv 2024
þri
09:00-15:00
Bókasafn Kópavogs
26. nóv 2024
þri
13:00-16:00
Fjarkennsla