Í sumum tilfellum kalla fyrrverandi skjólstæðingar eða aðstandendur skjólstæðinga stofnunarinnar eftir gögnum úr eigin sjúkraskrá. Í þeim tilfellum þarf að fylla út eyðublað sem má hlaða niður í word eða pdf sniði. Sjá hér að neðan:

Beiðni um afrit úr sjúkraskrá - 12. febrúar 2024 - RGR-EYD-002.DOCX

Beiðni um afrit úr sjúkraskrá - 12. febrúar 2024 - RGR-EYD-002.PDF