Námskeið í boði

Tvisvar á ári (í desember og í júní) birtist yfirlit yfir námskeið sem haldin verða á komandi önn, sjá hér: Námskeið á næstunni

Ef námskeiðið sem þú hefur áhuga á er ekki á dagskrá á næstunni þá má fá frekari upplýsingar með því að senda tölvupóst á fraedsla@rgr.is