Átaksverkefni 2007-2009 - til að stytta biðtíma barna eftir greiningu og ráðgjöf vegna þroskaraskana.
29.11.2010
Komin er út skýrsla um átaksverkefni til að stytta biðtíma barna eftir greiningu og ráðgjöf vegna þroskaraskana.
Komin er út skýrsla um átaksverkefni til að stytta biðtíma barna eftir greiningu og ráðgjöf vegna þroskaraskana.
Í helstu staðtölum fyrir árin 2007 - 2009 kemur fram að ágætt samræmi er á milli fólksfjölda og hlutfalls tilvísana eftir landshlutum
Almennt má segja að biðtími eftir sérhæfðum athugunum sé styttstur hjá yngstu börnunum og getur verið frá 1 ? 8 mánuðum.
Umsóknarfrestur rennur út 25. nóvember.