Ráðgjafar- og greiningarstöð auglýsir laust til umsóknar starf ráðgjafa
05.09.2025
Ráðgjafar- og greiningarstöð auglýsir laust til umsóknar starf ráðgjafa. Leitað er að einstaklingi sem hefur brennandi áhuga á að starfa að fjölbreyttum verkefnum tengdum fjölskyldum fatlaðra barna og ungmenna með þverfaglegu teymi starfsfólks stofnunarinnar.