Ráðgjafar- og greiningarstöð auglýsir laust til umsóknar starf ráðgjafa

Ráðgjafar- og greiningarstöð auglýsir laust til umsóknar starf ráðgjafa. Leitað er að einstaklingi sem hefur brennandi áhuga á að starfa að fjölbreyttum verkefnum tengdum fjölskyldum fatlaðra barna og ungmenna með þverfaglegu teymi starfsfólks stofnunarinnar.

Stjörnuleikar í Kórnum

Sunnudaginn 7. september kl. 10:00 🎉 Skemmtilegur dagur fyrir fjölskyldur barna með sérþarfir – íþróttir, leikir og gleði með Sóla lukkudýri