kennsla
			
					11.11.2008			
	
	Hlutverk Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins er að sinna greiningu og ráðgjöf vegna barna með alvarlegar þroskaraskanir sem leitt geta til fötlunar og leiðbeina um meðferðar- og íhlutunarleiðir til þess að draga megi sem mest úr afleiðingum fötlunar.

