29.04.2020			
	
	Mikilvæg skilaboð til foreldra vegna fyrirhugaðra þverfaglegra athugana á Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins, á tímum Covid-19. English, polska and tagalog below.
 
	
		
		
		
			
					24.04.2020			
	
	Fordæmalausir og krefjandi tímar kalla á ýmiskonar úrlausnir fyrir alla hópa samfélagins. Greiningar- og ráðgjafarstöð hefur tekið saman ráðleggingar frá TEACCH.com um sjónrænt skipulag til að styðja einstaklinga með einhverfu og aðrar raskanir og fjölskyldur þeirra á tímum mikilla breytinga.
 
	
		
		
		
			
					16.04.2020			
	
	Gefnar hafa verið út leiðbeiningar til notenda og aðstoðarfólks í NPA.  Leiðbeiningarnar ásamt samantektinni er að finna á NPA síðu félagsmálaráðuneytisins.
 
	
		
		
		
			
					15.04.2020			
	
	Greiningar- og ráðgjafarstöð vekur athygli á að foreldrar og aðstandendur barna af erlendum uppruna geta nálgast upplýsingar um kórónaveiruna og Covid-19 á vefsíðunni covid.is á níu erlendum tungumálum.
 
	
		
		
		
			
					08.04.2020			
	
	Nýlega birtist í fagtímaritinu Brain Science grein um ráð til foreldra og aðstandenda barna á einhverfurófi vegna kórónaveirunnar eftir einhverfusérfræðinginn Antonio Narzizi. Í greininni kemur eftirfarandi atriði meðal annars fram:
 
	
		
		
		
			
					03.04.2020			
	
	Greiningar- og ráðgjafarstöð hefur breytt starfsemi sinni í ljósi núverandi aðstæðna. // Due to the current circumstances, the State Diagnostic and Counselling Centre has made some changes to its operations. // Centrum Badań i Doradztwa zmieniło swoją działalność w świetle bieżących okoliczności.
 
	
		
		
		
			
					01.04.2020			
	
	Vegna Covid-19 og ástandsins í samfélaginu höfum við nú ákveðið að fresta Vorráðstefnunni fram á haustið. Þessi ákvörðun var tekin í kjölfar tilkynningar frá sóttvarnarlækni og almannavörnum um að samkomubannið verði líklega framlengt og muni vara lengur en til 13. apríl.