27.10.2015			
	
	Laugardaginn 31. október er Paralympic dagurinn haldinn í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal frá kl. 14:00-16:00.
 
	
		
		
			
					27.10.2015			
	
	Foreldranámskeið Greiningarstöðvar verður haldið laugardaginn 21. nóvember frá 10:00-15:00.
 
	
		
		
			
					19.10.2015			
	
	Laugardaginn 24. október 2015 verður haldin ráðstefna Special Olympics í Efstaleiti 7, Vonarsalnum. Aðalefnið er þátttaka á Special Olympics leikum og hugmyndafræði samtakanna, þar sem allir eru sigurvegarar.