28.09.2017			
	
	Ertu búin að skoða námskeiðsdagskrá haustannar? Við bendum á að í október og nóvember eru eftirfarandi námskeið í boði:
 
	
		
		
		
			
					17.10.2017
						
	
	Athygli er vakin á ráðstefnu Geðhjálpar „Börnin okkar“ á Grand Hótel Reykjavík þann 17. október næstkomandi. 
 
	
		
		
		
			
					26.09.2017			
	
	Ársskýrsla Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins fyrir árið 2016 er komin út. Þar koma fram helstu upplýsingar um starfsemi stofnunarinnar og umfang hennar. 
 
	
		
		
			
					25.09.2017			
	
	Við vekjum athygli á námskeiðinu „Lubbi í leikskólaastarfi og tenging við grunnskóla: skapandi og árangursrík vinna með mál, tal og læsi“ sem haldið verður föstudaginn 29. september n.k. í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi.
 
	
		
		
			
					15.09.2017			
	
	Námskeiðið „Klókir litlir krakkar“ sem ætlað er foreldrum barna með þroskafrávik á aldrinum 4-8 ára (fædd 2009-2013), verður á dagskrá á haustönn 2017 og hefst 19. október n.k.
 
	
		
		
		
			
					15.09.2017			
	
	Alþjóðadagur Wiederman-Steiner heilkennisins er haldinn í fyrsta sinn í dag. Fjóla Röfn er þriggja ára og eina barnið hér á landi sem greinst hefur með heilkennið. 
 
	
		
		
			
					14.09.2017			
	
	Við minnum á námskeiðin okkar vinsælu sem tengjast ungmennum. 
 
	
		
		
			
					13.09.2017			
	
	Íþróttaskóli ÍFR hefst laugardaginn 23. september í íþróttahúsi ÍFR Hátúni 14. Kennt verður á laugardögum kl. 11:00-11:50. Lögð er áhersla á þátttöku barna með hreyfihömlun á aldrinum 4 -10 ára.