Atferlisfræðingar RGR á tveimur alþjóðlegum ráðstefnum á haustmánuðum 2025

Atferlisfræðingar Ráðgjafar- og greiningarstöðvar tóku þátt í tveimur alþjóðlegum ráðstefnum á haustmánuðum 2025. Þátttakan var liður í faglegri þróun og miðlun þekkingar á sviði atferlisgreiningar.