Starfsfólk Ráðgjafar- og greiningarstöðvar sótti alþjóðlega ráðstefnu um snemmtæka íhlutun í Lissabon

Þrettán starfsmenn Ráðgjafar- og greiningarstöðvar tóku þátt í alþjóðlegu ráðstefnunni International Society on Early Intervention (ISEI) sem haldin var í Lissabon dagana 2.–5. september 2025.

Hefur þú áhuga á að sinna ritarastarfi á Ráðgjafar- og greiningarstöð?

Ráðgjafar- og greiningarstöð auglýsir laust til umsóknar starf ritara á stofnuninni sem verður staðsettur í móttöku hennar. Leitað er að jákvæðum einstaklingi sem hefur ríka þjónustulund til að sinna fjölbreyttum verkefnum.