26.02.2015			
	
	Frestur til að skila inn kynningum á íslenskum rannsóknarverkefnum, þróunarverkefnum og nýjungum í starfi á sviði fatlana er til 9. mars.
 
	
		
		
		
			
					26.02.2015			
	
	Þann 15. febrúar s.l. birtist í vefútgáfu tímaritsins Journal of Autism and Developmental Disorders, ný grein um Matstækið ADI (Autism Diagnostic Interview) 
 
	
		
		
		
			
					25.02.2015			
	
	Námskeiðinu "Skipulögð kennsla" sem átti að vera 26. og 27. febrúar á Egilsstöðum hefur verið frestað vegna veðurs og ófærðar.
Sendum út nýja dagsetningu við fyrsta tækifæri.
 
	
		
		
			
					20.02.2015			
	
	Um leið og við minnum á opið málþing 27. febrúar í tilefni af degi sjaldgæfra sjúkdóma vekjum við athygli á að laugardaginn 28. febrúar verður hlaupið á Seltjarnarnesi til styrktar félaginu Einstök börn.
 
	
		
		
		
			
					27.02.2015
						
	
	Alþjóðlegur dagur um sjaldgæfa sjúkdóma verður haldinn 28. febrúar. Í ár ber þann dag  upp á  laugardag og því er fyrirhuguð dagskrá föstudaginn 27. febrúar n.k. Félagið Einstök börn og Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins boða til málþings í tilefni dagsins. Allir velkomnir, þátttaka ókeypis, skráning hér fyrir neðan.