Greiningar- og ráðgjafarstöð er lokuð fram að 3. ágúst
			
					19.07.2021			
	
	Greiningar- og ráðgjafarstöð er lokuð frá 5.júlí vegna sumarleyfa starfsfólks. Stöðin opnar aftur kl. 10.00 þann 3. ágúst næstkomandi, sem er þriðjudaginn eftir verslunarmannahelgi. 
 

