Glænýtt fræðslunámskeið: Þjónusta frá frumgreiningu að athugunarferli á Ráðgjafar- og greiningarstöð.
23.01.2025
Námskeiðið er almenn fræðsla fyrir fagaðila um þá þjónustu sem Ráðgjafar- og greiningarstöð (RGR) býður þjónustuaðilum upp á frá því að frumgreining liggur fyrir og þar til að greiningarferli á Ráðgjafar- og greiningarstöð (RGR) er lokið.