01.07.2024
Ráðgjafar- og greiningarstöð er lokuð vegna sumarleyfa frá og með 8. júlí til kl. 10.00 þann 6. ágúst 2024.
Gleðilegt sumar!
04.06.2024
Ráðgjafar- og greiningarstöð auglýsir laust til umsóknar starf sálfræðings á Eldri barna sviði. Á sviðinu er veitt þjónusta við börn á grunn- og framhaldsskólaaldri og fjölskyldur þeirra. Leitað er að einstaklingi sem hefur brennandi áhuga á að starfa að fjölbreyttum verkefnum tengdum þroskaframvindu barna með þverfaglegu teymi starfsfólks stofnunarinnar.