Námskeiðsdagskráin á vorönn er komin á vefinn okkar!
04.12.2025
Við erum glöð að kynna nýja og spennandi námskeiðsdagskrá fyrir fagfólk og aðstandendur barna með öðruvísi taugaþroska.
Í dagskránni má finna almenna fræðslu, hagnýtar upplýsingar og sértæk íhlutunarnámskeið sem miða öll að stuðningi, valdeflingu og fagþróun.

