Námskeiðsdagskráin á vorönn er komin á vefinn okkar!

🎉 Námskeiðsdagskrá RGR fyrir vorönn 2026 er komin út! 🎉

Við erum glöð að kynna nýja og spennandi námskeiðsdagskrá fyrir fagfólk og aðstandendur barna með öðruvísi taugaþroska.
Í dagskránni má finna almenna fræðslu, hagnýtar upplýsingar og sértæk íhlutunarnámskeið sem miða öll að stuðningi, valdeflingu og fagþróun.

📝 Athugið: Dagskráin er ekki tæmandi – fleiri námskeið geta bæst við á næstu vikum!

Sjá öll námskeið

Skráning er nú opin – tryggðu þér pláss!

Endilega deilið áfram með þeim sem gætu haft gagn af.

Við hlökkum til að taka á móti ykkur á næstu önn!