Gleðileg jól
23.12.2009
Við óskum ykkur öllum gleðilegra jóla og þökkum samskiptin á árinu sem er að líða.
Starfsfólk Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins.
Við óskum ykkur öllum gleðilegra jóla og þökkum samskiptin á árinu sem er að líða.
Starfsfólk Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins.
Vakin er athygli á auglýsingu frá Félags- og tryggingarmálaráðuneytinu eftir umsóknum frá sveitarfélögum um styrki til verkefna sem ætlað er að efla stuðnings- og nærþjónustu við fötluð langveik börn og börn með ofvirkni og athyglisbrest. Umsóknarfrestur rennur út 15. janúar 2010.