Fjölbreyttar tjáskiptaleiðir - Glænýtt námskeið á vegum RGR

Glænýtt námskeið á vegum Ráðgjafar- og greiningarstöðvar - Fjölbreyttar tjáskiptaleiðir Námskeiðið er ætlað þeim sem áhuga hafa á að kynna sér fjölbreyttar tjáskiptaleiðir (AAC). Sérstaklega á það við um foreldra, starfsfólk leikskóla, grunnskóla og annara stofnana.

Nýtt námskeið - Svefnvandi barna með þroskafrávik

Nú á haustönn býður Ráðgjafar- og greiningarstöð upp á glænýtt námskeið sem fjallar um svefnvanda barna með þroskafrávik. Námskeiðið er ætlað fagaðilum sem sinna ráðgjöf til foreldra barna með þroskafrávik, til dæmis ráðgjöfum í málefnum fatlaðra hjá sveitarfélögum, sérkennsluráðgjöfum, sérkennslustjórum, hjúkrunarfræðingum og sálfræðingum hjá heilsugæslu eða af öðrum vettvangi. Efni námskeiðsins miðast fyrst og fremst að börnum á aldrinum 1-10 ára en hluti efnisins getur einnig gagnast fyrir aðra aldurshópa.