Fréttir

Innsend erindi - Norræn ráðstefna um sjaldgæfa sjúkdóma

Við vekjum athygli á því að frestur til að skila inn ágripum hefur verið framlengdur og rennur út 22. apríl nk.

Norræn ráðstefna um sjaldgæfa sjúkdóma. Drög að dagskrá.

Drög að dagskrá ráðstefnu um sjaldgæfa sjúkdóma er komin út og fylgir hér.

Alþjóðlegur dagur um einhverfu

Í dag 2.apríl er alþjóðlegur dagur um einhverfu.

Dagskrá Vorráðstefnu 2014

Okkur er það mikil ánægja að kynna dagskrá vorráðstefnu Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins, sem haldin verður 15. og 16. maí 2014 á Hilton Reykjavík Nordica. Yfirskrift ráðstefnunnar að þessu sinni er "Fjölskyldumiðuð þjónusta. Ávinningur og áskoranir".

Alþjóðlegur dagur einstaklinga með downs heilkenni

Í dag 21 mars er alþjóðlegur dagur einstaklinga með downs heilkenni.

Leiðarþing fyrir fólk með þroskahömlun á vegum Landssamtakanna Þroskahjálpar

Þann 5. apríl kl. 11 - 16 verður haldið leiðarþing fyrir fólk með þroskahömlun.

Áhugaverð verkefni á vorráðstefnu Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins

Um leið og við minnum á tækifærið til að kynna áhugaverð verkefni á vorráðstefnu Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins viljum við tilkynna að frestur til að skila inn ágripi hefur verið framlengdur til 28. mars.

Evrópudagur talþjálfunar

Í dag, 6. mars 2014, er Evrópudagur talþjálfunar og er dagurinn í ár tileinkaður fjöltyngi og fjölmenningu

Sjaldgæfir sjúkdómar: Alþjóðlegur dagur og norræn ráðstefna

Á alþjóðlegum degi sjaldgæfra sjúkdóma viljum við vekja athygli á þverfaglegri norrænni ráðstefnu um sjaldgæfa sjúkdóma sem haldin verður í Finnlandi 4. og 5. september 2014.

Myndband: Alþjóðlegur dagur um sjaldgæfa sjúkdóma 28. febrúar