04.09.2014
-
05.09.2014
Þann 4. og 5. september n.k. verður haldin ráðstefna um sjaldgæfa sjúkdóma og fatlanir í Helsinki. Ráðstefnan er skipulögð af
28.02.2014
-
28.02.2014
Áhersla á umönnun, uppörvun, hvatningu og áhrifamátt þess að standa saman.
24.01.2014
Námskeiðbæklingur vormisseris 2014 er komin út.
22.01.2014
Nú er hægt að kaupa aðgang að kennsluefninu Skref fyrir skref. Kennsluefnið samanstendur af myndskeiðum, lesefni, viðtölum, sýnikennslu og útskýringamyndum, þar sem farið er yfir þann grunn í hagnýtri atferlisgreiningu sem nauðsynlegt er að hafa í upphafi íhlutunar. Til að kaupa aðgang er farið inn á vefsíðuna
03.01.2014
Starfsfólk Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins sendir bestu óskir um gleðilegt nýtt ár og þakkar samstarfið á liðnum árum.
19.12.2013
Árleg vorráðstefna Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins verður haldin 15. og 16. maí 2014. Yfirskrift ráðstefnunnar að þessu sinni er „Fjölskyldumiðuð þjónusta. Ávinningur og áskoranir“.
28.11.2013
Bókin SPINA bilities, A Young Person‘s Guide To Spina Bifida er komin út sem vefbók í íslenskri þýðingu Maríu Játvarðardóttur.