Fréttir

Alþjóðlegur dagur um einhverfu

Í dag 2.apríl er alþjóðlegur dagur um einhverfu.

Alþjóðadagur Downs heilkennis

Í dag 21. mars 2013 er alþjóðlegur dagur Downs heilkennis (World Down Syndrome Day), sem ætlað er að endurvarpa röddum einstaklinga sem greinst hafa með Downs heilkenni og stuðla að aukinni þátttöku þeirra í samfélaginu okkar um allan heim. Um er að ræða áttunda skiptið sem þessi dagur er haldinn en hann var upphaflega haldinn að frumkvæði evrópsku og Alþjóðlegu samtakanna (Down Syndrome International).

Skíðanámskeið fyrir einstaklinga með þroskahamlanir og/eða röskun á einhverfurófi.

Um síðustu helgi stóð Vetraríþróttamiðstöð Íslands, Íþróttasamband fatlaðra, Hlíðarfjall og NSCD, Winter Park Colorado fyrir skíðanámskeiði fyrir einstaklinga með þroskahamlanir og/eða röskun á einhverfurófi.

28. febrúar - Dagur sjaldgæfra sjúkdóma

Á hverju ári er haldinn hátíðlegur "Dagur sjaldgæfra sjúkdóma" (Rare Disease Day). Félagið "Einstök börn" voru fyrstir íslendinga til að taka þátt á síðasta ári og nú bætist Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins við. Tilgangur dagsins er að vekja athyli á sjaldgæfum sjúkdómum

PECS framhaldsnámskeið

Næst námskeið verður haldið fimmtudaginn 28.febrúar 2013.

Fyrirlestur - Útivist fatlaðs fólks

Fatlað fólk getur stundað útivist eins og hver annar. Stundum þarf að aðlagaðan búnað til að fólki sé þetta kleift en með rétta búnaðnum kemst hreyfihamlað fólk, blindir og fólk með aðrar fatlanir á skíði, í klettaklifur, í kajakróður eða annað sem því langar til.

Námskeiðabæklingur vor 2013

Yfirlit yfir námskeið Greiningarstöðvar á vormisseri 2013 er komið út.

Skipulagsbreytingar á Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins

Á undanförnum mánuðum hefur verið unnið að breytingum á starfsháttum og skipulagi Greiningar- og ráðgjafarstöðvar. Nýtt skipurit gekk í gildi 1. janúar s.l., en unnið verður að innleiðingu þess á næstu vikum og mánuðum.

Nýjar tilvísanir árið 2012

Alls bárust 295 tilvísanir á Greiningar- og ráðgjafarstöð árið 2012. Hér til hliðar má sjá afdrif þeirra í byrjun janúar 2013.

Ný námskeið að fara af stað "Fótbolti fyrir alla" og "PECS boðskiptakerfið"

Tilkynningar um námskeiðin "Fótbolti fyrir alla" og "PECS boðskiptakerfið", sjá nánar hér undir önnur námskeið!