Vorráðstefna Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins, 16. og 17. maí 2013
22.11.2012
XXVIII. vorráðstefna Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins verður haldin 16. og 17. maí 2013 á Hilton Reykjavík Nordica. Yfirskrift ráðstefnunnar að þessu sinni er „Ýmsar ásjónur einhverfunnar“.

