Fréttir

Landssamtökin Þroskahjálp - Landsþing

Samtökin halda landsþing sitt 11.- 12. október nk. á Grand hótel Reykjavík.

Einhverfuráðstefna í Reykjavík

Alþjóðleg ráðstefna um einhverfu, þjálfun og kennslu sem stuðlar að betri yfirfærslu frá skóla til atvinnulífs, verður haldin í Reykjavík dagana 16. og 17. oktober

Ný heimasíða í vinnslu

Á undanförnum mánuðum hefur verið unnið að breytingum á starfsháttum og skipulagi Greiningar- og ráðgjafarstöðvar. Nýtt skipurit gekk í gildi 1. janúar s.l. og verið er að vinna nýja heimasíðu sem tekur mið af breyttu skipulagi.

Námskeið haustmisseris 2013

Vinna við námskeið haustmisseris 2013 er í fullum gangi. Von er á að námskeiðsbæklingurinn verði tilbúinn í lok mánaðarins.

Ný grein eftir Evald Sæmundsen ofl.

Okkur er ánægja að vekja athygli á nýrri grein eftir Evald Sæmundsen, Pál Magnússon, Ingibjörgu Georgsdóttur, Erlend Egilsson og Vilhjálm Rafnsson í tímaritinu BMJ Open, Prevalence of autism spectrum disorders in an Icelandic birth cohorter.

Styrkir afhentir úr Styrktarsjóði Greiningarstöðvar

Þann 19. júní s.l. voru veittir styrkir úr Styrktarsjóði Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins til minningar um Þorstein Helga Ásgeirsson. Styrktarsjóðurinn var stofnaður 8. júní 1995, en þann dag hefði Þorsteinn Helgi orðið 5 ára gamall. Hann lést 20. janúar 1995.

Viðurkenning á vorráðstefnu - Óvænt uppákom

Hópurinn „Út úr skelinni“ endaði sinn fyrirlestur með óvæntum hætti. Þau Guðbjörg Þórey Gísladóttir, Hreiðar Þór Örsted, Jóhanna Stefánsdóttir og Svavar Kjarrval komu á óvart með því að heiðra þrjár konur fyrir vel unnin störf í þágu einhverfra.

Vorráðstefna Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins

XXVIII vorráðstefna Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins var haldin dagana 16. og 17. maí síðastliðin.

Einhverfusamtökin í stað Umsjónarfélags einhverfra

Á aðalfundi Umsjónarfélags einhverfra þann 30. apríl sl. var sam þykkt að breyta nafni félagsins í Einhverfusamtökin.

Regnbogabörn bjóða á ókeypis stórviðburð!

Við hjá Regnbogabörnum viljum bjóða þér og þínum á ókeypis stórviðburð!