02.09.2013
Samtökin halda landsþing sitt 11.- 12. október nk. á Grand hótel Reykjavík.
28.08.2013
Alþjóðleg ráðstefna um einhverfu, þjálfun og kennslu sem stuðlar að betri yfirfærslu frá skóla til atvinnulífs, verður haldin í Reykjavík dagana 16. og 17. oktober
27.08.2013
Á undanförnum mánuðum hefur verið unnið að breytingum á starfsháttum og skipulagi Greiningar- og ráðgjafarstöðvar. Nýtt skipurit gekk í gildi 1. janúar s.l. og verið er að vinna nýja heimasíðu sem tekur mið af breyttu skipulagi.
20.08.2013
Vinna við námskeið haustmisseris 2013 er í fullum gangi. Von er á að námskeiðsbæklingurinn verði tilbúinn í lok mánaðarins.
16.08.2013
Okkur er ánægja að vekja athygli á nýrri grein eftir Evald Sæmundsen, Pál Magnússon, Ingibjörgu Georgsdóttur, Erlend Egilsson og Vilhjálm Rafnsson í tímaritinu BMJ Open, Prevalence of autism spectrum disorders in an Icelandic birth cohorter.
20.06.2013
Þann 19. júní s.l. voru veittir styrkir úr Styrktarsjóði Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins til minningar um Þorstein Helga Ásgeirsson. Styrktarsjóðurinn var stofnaður 8. júní 1995, en þann dag hefði Þorsteinn Helgi orðið 5 ára gamall. Hann lést 20. janúar 1995.
24.05.2013
Hópurinn „Út úr skelinni“ endaði sinn fyrirlestur með óvæntum hætti. Þau Guðbjörg Þórey Gísladóttir, Hreiðar Þór Örsted, Jóhanna Stefánsdóttir og Svavar Kjarrval komu á óvart með því að heiðra þrjár konur fyrir vel unnin störf í þágu einhverfra.
22.05.2013
XXVIII vorráðstefna Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins var haldin dagana 16. og 17. maí síðastliðin.
06.05.2013
Á aðalfundi Umsjónarfélags einhverfra þann 30. apríl sl. var sam þykkt að breyta nafni félagsins í Einhverfusamtökin.
14.04.2013
Við hjá Regnbogabörnum viljum bjóða þér og þínum á ókeypis stórviðburð!