27.10.2015
Foreldranámskeið Greiningarstöðvar verður haldið laugardaginn 21. nóvember frá 10:00-15:00.
19.10.2015
Laugardaginn 24. október 2015 verður haldin ráðstefna Special Olympics í Efstaleiti 7, Vonarsalnum. Aðalefnið er þátttaka á Special Olympics leikum og hugmyndafræði samtakanna, þar sem allir eru sigurvegarar.
16.09.2015
"Á sama báti - Ævintýrið í óbyggðum Kanada" verður frumsýnd á RIFF fimmtudaginn 24. september kl. 18.00 í Tjarnarbíói.
16.09.2015
Marrit Meintema sjúkraþjálfari varði meistararitgerð sína við Læknadeild Háskóla Íslands þann 27. maí síðastliðinn. Titill ritgerðarinnar er Spina Bifida in Iceland: Epidemiology, Health and Well-being among Adults.
04.09.2015
-
30.11.2015
Opnar frjálsíþróttaæfingar á vegum ÍFR fyrir hreyfihömluð börn og unglinga 10 – 16 ára verður dagana 7. og 9. september og svo 14. og 16. september n.k.
04.09.2015
-
12.10.2015
Myndræna boðskiptakerfið PECS (Picture Exchange Communication System) er óhefðbundin boðskiptaleið þróuð af Frost og Bondy (1994) fyrir börn með einhverfu.
21.08.2015
Föstudaginn 28. ágúst 2015 fer fram á Grand hótel námskeiðið "Málið á flug með Lubba".
19.08.2015
Fræðslumyndin "Ráðgátan um einhverfu" var sýnd í sjónvarpinu á mánudagskvöld.
18.08.2015
Við kynnum nýtt og spennandi námskeið til sögunnar á haustönn 2015. Námskeiðið nefnist "Kynheilbrigði: Hagnýtar kennsluaðferðir fyrir fagfólk sem veitir þjónustu til barna og unglinga með þroskafrávik".
05.08.2015
Nú í haust er að fara af stað námskeið að erlendri fyrirmynd sem er aðlagað fyrir börn á einhverfurófinu. Námskeiðið er ætlað börnum á aldrinum 11-14 ára sem hafa sögu um hamlandi einkenni kvíða.