06.02.2025
Ás einhverfuráðgjöf heldur námskeið í CAT-kassanum og CAT-vefappinu í Kríunesi við Elliðavatn föstudaginn 4. apríl nk.
23.01.2025
Námskeiðið er almenn fræðsla fyrir fagaðila um þá þjónustu sem Ráðgjafar- og greiningarstöð (RGR) býður þjónustuaðilum upp á frá því að frumgreining liggur fyrir og þar til að greiningarferli á Ráðgjafar- og greiningarstöð (RGR) er lokið.
21.01.2025
Gagnreynt kennsluefni eftir Dr. Kathryn Pedgrif sem nefnist Sambönd og samskipti (e. Relationship Decoded) og fjallað var um á vorráðstefnu Ráðgjafar- og greiningarstöðvar í maí 2024 er komið inn á vef Miðstöðvar menntunar og skólaþjónustu. Efnið er ætlað fólki frá 18 ára aldri.