Fréttir

Greiningar- og ráðgjafarstöð opnar aftur 4. maí

Mikilvæg skilaboð til foreldra vegna fyrirhugaðra þverfaglegra athugana á Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins, á tímum Covid-19. English, polska and tagalog below.

Sjónrænt skipulag - ráðleggingar fyrir foreldra og aðstandendur barna með einhverfu

Fordæmalausir og krefjandi tímar kalla á ýmiskonar úrlausnir fyrir alla hópa samfélagins. Greiningar- og ráðgjafarstöð hefur tekið saman ráðleggingar frá TEACCH.com um sjónrænt skipulag til að styðja einstaklinga með einhverfu og aðrar raskanir og fjölskyldur þeirra á tímum mikilla breytinga.

Leiðbeiningar til notenda og aðstoðarfólks í NPA

Gefnar hafa verið út leiðbeiningar til notenda og aðstoðarfólks í NPA. Leiðbeiningarnar ásamt samantektinni er að finna á NPA síðu félagsmálaráðuneytisins.

Upplýsingar um Covid-19 má finna á níu erlendum tungumálum

Greiningar- og ráðgjafarstöð vekur athygli á að foreldrar og aðstandendur barna af erlendum uppruna geta nálgast upplýsingar um kórónaveiruna og Covid-19 á vefsíðunni covid.is á níu erlendum tungumálum.

Ráð til aðstandenda barna á einhverfurófi vegna kórónaveirunnar

Nýlega birtist í fagtímaritinu Brain Science grein um ráð til foreldra og aðstandenda barna á einhverfurófi vegna kórónaveirunnar eftir einhverfusérfræðinginn Antonio Narzizi. Í greininni kemur eftirfarandi atriði meðal annars fram:

Staðan á Greiningar- og ráðgjafarstöð fram að 4. maí (á íslensku - in English - po polsku)

Greiningar- og ráðgjafarstöð hefur breytt starfsemi sinni í ljósi núverandi aðstæðna. // Due to the current circumstances, the State Diagnostic and Counselling Centre has made some changes to its operations. // Centrum Badań i Doradztwa zmieniło swoją działalność w świetle bieżących okoliczności.

Frestun á Vorráðstefnu til haustsins

Vegna Covid-19 og ástandsins í samfélaginu höfum við nú ákveðið að fresta Vorráðstefnunni fram á haustið. Þessi ákvörðun var tekin í kjölfar tilkynningar frá sóttvarnarlækni og almannavörnum um að samkomubannið verði líklega framlengt og muni vara lengur en til 13. apríl.

Hvernig er best að tala við börn um kórónaveiruna?

Það er mikilvægt að tala við börn um kórónaveiruna, einkum og sér í lagi ef þau hafa af henni miklar áhyggjur, sem og ástandinu sem henni fylgir. Nokkur atriði er mikilvægt að hafa í huga:

Leiðbeiningar til aðstandenda langveikra barna

Landlæknisembættið og Barnaspítali Hringsins hafa gefið út leiðbeiningar til forelda og annarra aðstandenda langveikra barna og ungmenna og annarra barna í sérstökum áhættuhópum.

Leiðbeiningar vegna gruns um smit í sértæku húsnæði fyrir fatlað fólk

Landlæknisembættið, í samstarfi við almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra, hefur gefið út leiðbeiningar til stjórnenda á herbergjasambýlum, íbúðakjörnum og þjónustukjörnum fyrir fatlað fólk þegar kemur til sóttkvíar eða einangrunar í kjölfar gruns um smit eða staðfest smit af Covid-19.