Barnamenningarverðlaun Velferðarsjóðs barna
Þann 1. desember hlaut Stefán Hreiðarsson forstöðumaður Barnamenningarverðlaun Velferðarsjóðs barna.
Þann 1. desember hlaut Stefán Hreiðarsson forstöðumaður Barnamenningarverðlaun Velferðarsjóðs barna.
Þann 18.nóvember s.l. hlaut dr. Tryggvi Sigurðsson, sviðstjóri á Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins, heiðursviðurkenningu frá utanríkisráðherra Japans.
í samvinnu við Íþróttafélagið Ösp, þónokkur laus pláss í boði fyrir áhugasama.
í tilefni af 25 ára afmæli Greiningastöðvar
Bernskan er á vissan hátt nokkurs konar undirbúningur fyrir það að verða fullorðinn. Það á við um börn með þroskahömlun eins og önnur börn. Börn vaxa frá því að vera ósjálfstæð kornabörn í að verða fullorðin og taka þátt í þjóðfélaginu með einum eða öðrum hætti. Í þessu ferli getur verið ágætt að skoða eftirfarandi atriði og jafnvel ræða um þau við barnið/unglinginn.
Þessar upplýsingarnar eru frá Guðnýju Stefánsdóttur þroskaþjálfa Greiningarstöð og Sigrúnu Kristjánsdóttur þroskaþjálfa Reykjavíkurborg
Hér eru nokkur atriði sem getur verið gagnlegt að velta fyrir sér áður en barn með fötlun nær fullorðinsaldri. Markmiðið er að hver einstaklingur njóti sín eins og kostur er og fái þann stuðning sem hentar. Við 18 ára aldur er fullorðinsaldri náð lagalega séð en ungt fólk býr gjarnan lengur hjá foreldrum sínum hér á Íslandi.