Skipulagsbreytingar á Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins

Á undanförnum mánuðum hefur verið unnið að breytingum á starfsháttum og skipulagi Greiningar- og ráðgjafarstöðvar. Nýtt skipurit gekk í gildi 1. janúar s.l., en unnið verður að innleiðingu þess á næstu vikum og mánuðum.

Hlutverkasetur með námskeið fyrir fyrir unglinga sem búa við erfiðar aðstæður - frítt!

Nýjar tilvísanir árið 2012

Alls bárust 295 tilvísanir á Greiningar- og ráðgjafarstöð árið 2012. Hér til hliðar má sjá afdrif þeirra í byrjun janúar 2013.

Helstu tölur 2012

Tilvísanir á Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins árið 2012

Ný námskeið að fara af stað "Fótbolti fyrir alla" og "PECS boðskiptakerfið"

Tilkynningar um námskeiðin "Fótbolti fyrir alla" og "PECS boðskiptakerfið", sjá nánar hér undir önnur námskeið!

PECS boðskiptakerfið

Fótbolti fyrir alla

Jólakveðja

Starfsfólk Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins óskar gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Þökkum gott samstarf á árinu sem er að líða. Við verðum í jólafríi til 2. janúar.

Auglýst eftir kynningum á Vorráðstefnu 2013

Auglýst eftir kynningum á vorráðstefnu Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins sjá nánar hér!