Starfsfólk Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins óskar gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Þökkum gott samstarf á árinu sem er að líða. Við verðum í jólafríi til 2. janúar.
XXVIII. vorráðstefna Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins verður haldin 16. og 17. maí 2013 á Hilton Reykjavík Nordica. Yfirskrift ráðstefnunnar að þessu sinni er „Ýmsar ásjónur einhverfunnar“.