Námskeiðsbæklingur haust 2012
30.08.2012
Námskeiðayfirlit Greiningarstöðvar fyrir haustmisseri 2012 er komið út. Hægt er að nálgast bæklinginn hér. Námskeið haust 2012
Laugardaginn 8. september kl. 10.30-13.30 er aðstandendum pólskra barna með einhverfu boðið til fræðslufundar á pólsku með Dr. Rafal Kawa sálfræðingi frá Háskólanum í Warsjá.
Greiningar-og ráðgjafarstöð ríkisins verður lokuð mánudaginn 9. júlí og við opnum aftur þriðjudaginn 7. ágúst kl. 10:00.
Hafið það gott í sumar!