07.02.2018
Umræðu- og upplýsingafundur verður haldinn á vegum Sambands íslenskra sveitarfélaga á Grand hótel Reykjavík föstudaginn 9. febrúar kl. 13:00-16:10. Fjallað verður um málefni barna með alvarlegar geð- og þroskaraskanir.
07.02.2018
Vakin er athygli á nýju fræðsluefni í formi „verkfærakistu“ eða handbókar með hagnýtum ráðum um kennslu nemenda á einhverfurófi. Efnið má finna á vefsíðu Einhverfusamtakanna og höfundar þess eru þær Ásgerður Ólafsdóttir og Sigrún Hjartardóttir kennarar og einhverfuráðgjafar.
07.02.2018
Föstudaginn 9 mars kl. 09:00- 15:30 verður haldið námskeið í Gerðubergi um CAT-kassann og CAT-appið.
26.01.2018
Vorönnin er hafin hjá okkur og á næstu vikum og mánuðum verða fjölbreytt námskeið á dagskrá.
25.01.2018
Vakin er athygli á nýju fréttabréfi um rannsóknarverkefnið „Einhverfa í Evrópu“ en það er þriggja ára verkefni á vegum Evrópusambandsins.
18.01.2018
Dagana 15. -16. febrúar næst komandi verður haldið grunnnámskeið í myndræna boðskiptakerfinu PECS (Picture Exchange Communication System) en það er óhefðbundin tjáskiptaleið þróuð fyrir einhverf börn.
18.01.2018
Dagana 15. -16. febrúar næst komandi verður haldið grunnnámskeið í myndræna boðskiptakerfinu PECS (Picture Exchange Communication System) en það er óhefðbundin tjáskiptaleið þróuð fyrir einhverf börn.
16.01.2018
Ráðgjafi óskast til starfa á fagsviði yngri barna á Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins. Starfið felur í sér ráðgjöf og eftirfylgd til fjölskyldna og fagfólks vegna barna með alvarleg þroskafrávik. Vinnu í þverfaglegu teymi og þátttöku í fræðslu og rannsóknarstarfi.
16.01.2018
Umboðsmaður Alþingis minnir stjórnvöld á skyldur þeirra samkvæmt samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. Þetta kemur fram á vefsíðu Landssamtakanna Þroskahjálpar.
11.01.2018
Samband íslenskra sveitarfélaga stendur fyrir umræðu- og upplýsingafundi um málefni barna með geð- og þroskaraskanir föstudaginn 9. febrúar á Grand Hótel Reykjavík.