06.10.2017
Menntakvikan verður haldin þann 6. október en hún er árleg ráðstefna Menntavísindasviðs Háskóla Íslands. Ráðstefnunni er ætlað að kynna og miðla því sem efst er á baugi í menntavísindum og tengdum sviðum. Meðal erinda er kynning á rannsókn Guðrúnar V. Stefánsdóttur, prófessors í fötlunarfræði við Menntavísindasvið Háskóla Íslands á orðræðu í frétta- og vefmiðlum í kjölfar birtingar skýrslu um Kópavogshælið.
28.09.2017
Ertu búin að skoða námskeiðsdagskrá haustannar? Við bendum á að í október og nóvember eru eftirfarandi námskeið í boði:
17.10.2017
Athygli er vakin á ráðstefnu Geðhjálpar „Börnin okkar“ á Grand Hótel Reykjavík þann 17. október næstkomandi.
26.09.2017
Ársskýrsla Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins fyrir árið 2016 er komin út. Þar koma fram helstu upplýsingar um starfsemi stofnunarinnar og umfang hennar.
15.09.2017
Námskeiðið „Klókir litlir krakkar“ sem ætlað er foreldrum barna með þroskafrávik á aldrinum 4-8 ára (fædd 2009-2013), verður á dagskrá á haustönn 2017 og hefst 19. október n.k.
15.09.2017
Alþjóðadagur Wiederman-Steiner heilkennisins er haldinn í fyrsta sinn í dag. Fjóla Röfn er þriggja ára og eina barnið hér á landi sem greinst hefur með heilkennið.
14.09.2017
Við minnum á námskeiðin okkar vinsælu sem tengjast ungmennum.
13.09.2017
Íþróttaskóli ÍFR hefst laugardaginn 23. september í íþróttahúsi ÍFR Hátúni 14. Kennt verður á laugardögum kl. 11:00-11:50. Lögð er áhersla á þátttöku barna með hreyfihömlun á aldrinum 4 -10 ára.
24.08.2017
Á vegum Stígamóta verður haldið námskeið þann 4. september um ofbeldi gegn fötluðu fólki. Fyrirlesarar eru Kerstin Kristensen og Denisse Cresso. Námskeiði verður í húsnæði Stígamóta að Laugavegi 170, 2. hæð.
22.08.2017
Við minnum á verkefnið „Einhverfa í Evrópu“ enn er hægt að taka þátt og svara spurningakönnunum!