22.11.2018
Í mars verður boðið upp á námskeiðið AEPS færnimiðað matskerfi í samstarfi við Símenntun Háskólans á Akureyri. Námskeiðið verður 14. og 15. mars 2019 frá 09:00 - 15:00 báða dagana.
22.11.2018
Tákn með tali, grunnnámskeið verður haldið 11. febrúar 2019 og opnað hefur verið fyrir skráningar.
21.11.2018
Skráning er hafin á námskeiðið AEPS færnimiðað matskerfi sem haldið verður 14. og 15. febrúar 2019.
14.11.2018
Þann 27. nóvember næst komandi verður haldin 10 ára afmælisráðstefna MST meðferðarinnar. Ráðstefnan verður á Grand Hótel Reykjavík (Háteigur).
13.11.2018
Vakin er athygli á málþingi málefnahóps Öryrkjabandalags Íslands (ÖBÍ) um heilbrigðismál sem haldið verður 20. nóvember næst komandi á Grand hóteli Reykjavík kl. 14:00-17:00.
13.11.2018
Ráðgjafi óskast til starfa á yngri barna sviði. Um er að ræða afleysingastöðu til eins árs.
Starfssvið
• Ráðgjöf og eftirfylgd til fjölskyldna og fagfólks vegna barna á leikskólaaldri með alvarleg þroskafrávik.
• Vinna í þverfaglegu teymi.
• Þátttaka í fræðslustarfi.
08.11.2018
„Tölum saman“ - fjölmenningarþing Reykjavíkurborgar verður haldið í fmmta sinn laugardaginn 17. nóvember næst komandi. Þingið verður í Ráðhúsi Reykjavíkur og stendur frá kl. 09:00-16:00.
08.11.2018
Opnað hefur verið fyrir skráningu á námskeiðið Kynheilbrigði: Hagnýtar kennsluaðferðir sem nýtast börnum og unglingum með þroskafrávik.
07.11.2018
Félag um fötlunarrannsóknir og Rannsóknasetur í fötlunarfræðum við Háskóla Íslands bjóða til málþings föstudaginn 9. nóvember. Málþingið „Aðgengi að réttlæti“ verður á Grand Hóteli og stendur frá 09:00-15:00. Það er ætlað öllu áhugafólki um málefnið.
30.10.2018
Dagana 7. og 8. nóvember næst komandi mun Velferðarráðuneytið í samvinnu við Nýsköpunarmiðstöð Íslands og Sjálfsbjörg, landssamband hreyfihamlaðra, halda ráðstefnu og málstofu dagana á Hótel Hilton undir yfirskriftinni „Tímamót í velferðarþjónustu“.