Nýjar upplýsingar á vef Greiningarstöðvar
08.10.2010
Nýlegar reglugerðir og upplýsingar um flutning málefna fatlaðra til sveitafélaga
Nýlegar reglugerðir og upplýsingar um flutning málefna fatlaðra til sveitafélaga
Samningur undirritaður
Eftirfarandi samkomulag miðar að því að efla markvissa samvinnu milli stofnananna til að tryggja betur samfellu í þjónustu við börn og fjölskyldur.
Yfirskrift ráðstefnunnar verður: Gildi og gæði í þjónustu við fötluð börn