Staða þróun og framtíðarsýn Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins.

Minnisblað um starfsemi Greiningar- og ráðgjafarstöðvar vegna fundar í Félagsmálaráðuneyti 21. mars 2009.

Greinar-titill

Greinar-titill

Vorráðstefna Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins

verður haldin á Grand hóteli dagana 14. og 15. maí.

kennsla

Hlutverk Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins er að sinna greiningu og ráðgjöf vegna barna með alvarlegar þroskaraskanir sem leitt geta til fötlunar og leiðbeina um meðferðar- og íhlutunarleiðir til þess að draga megi sem mest úr afleiðingum fötlunar.

Starfsreglur um frumgreiningu vegna tilvísunar á Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins.

Samkvæmt lögum um Greiningarstöð skal frumgreining hafa farið fram áður en vísað er á Greiningarstöð.