Framtíðin er núna!
			
					07.05.2019			
	
	Vorráðsstefna Greiningar- og ráðgjafarstöðvar verður haldin fimmtudaginn 9. maí og föstudaginn 10. maí á Hilton Reykjavík Nordica. Yfirskrift ráðstefnunnar að þessu sinni er Framtíðin er núna, snemmtæk íhlutun barna með þroskafrávik. Um 400 manns hafa skráð sig á vorráðstefnuna og er skráningu nú lokið. 

