Vorráðstefna 2025

Vorráðstefna Ráðgjafar- og greiningarstöðvar var haldin í fertugasta skipti dagana 8. og 9. maí 2025 á Hilton Reykjavik Nordica og í streymi. Ráðstefnan var haldin í samvinnu við Landssamtökin Þroskahjálp. Yfirskrift ráðstefnunnar „Fötluð börn og fjölbreyttur menningar- og tungumálabakgrunnur - áskoranir og tækifæri".

Hægt er að skoða dagskrá ráðstefnunnar með því að smella á myndina hér fyrir neðan.

 

 

Hér að neðan má nálgast upptökur og glærur einstakra erinda á vorráðstefnu 2025

 

Fimmtudagur 8. maí - fyrir hádegi

Fundarstjóri: Dr. Renata Emilsson Peskova, lektor í deild kennslu- og menntunarfræði Háskóla Íslands


Ávarp og setning

Soffía Lárusdóttir, forstjóri Ráðgjafar- og greiningarstöðvar

Guðmundur Ingi Kristinsson, mennta- og barnamálaráðherra


Tvöföld jaðarsetning: Að styðja fjölskyldur fatlaðra barna af erlendum uppruna

Katarzyna Kubiś, verkefnastjóri í málefnum fatlaðra barna hjá Þroskahjálp

Glærur


Tilvísanir barna með erlendan bakgrunn á Ráðgjafar- og greiningarstöð: Niðurstöður rannsóknar

Emilía Guðmundsdóttir, sálfræðingur og verkefnastjóri rannsókna á Ráðgjafar- og greiningarstöð

Glærur


 Sjónarhorn foreldra 


Viltu vera memm? Samræmt verklag um móttöku, kennslu og þjónustu við börn með fjölbreyttan tungumála- og menningarbakgrunn 

Donata. H. Bukowska, sérfræðingur hjá mennta- og barnamálaráðuneytinu og starfsmaður þróunarverkefnis MEMM - Menntun, Móttaka, Menning 

Glærur


Reykjanesbær í krafti fjölbreytileikans: Reynsla velferðarsviðs af þjónustu við fjölskyldur af erlendum uppruna

Vilborg Pétursdóttir, teymisstjóri barna- og fjölskylduteymis og Hilma Hólmfríður Sigurðardóttir, teymisstjóri virkni- og ráðgjafarteymis

Glærur


Að hlusta, skilja og styðja: Starf með fjölskyldum af erlendum uppruna

Dr. Guðbjörg Ottósdóttir, dósent við félagsráðgjafadeild Háskóla Íslands

Glærur


Fimmtudagur 8. maí - eftir hádegi

Fundarstjóri: Eva Dögg Gylfadóttir, sálfræðingur á Ráðgjafar- og greiningarstöð 


Brúarsmiðir, starf og stuðningur

Salah Karim og Ali Tahseen Brúarsmiðir Miðju máls og læsis og Miðstöðvar menntunar og skólaþjónustu

Glærur


Sjónarhorn foreldra 


Túlkun í þjónustu við fötluð börn: Áskoranir og tækifæri

Birna Imsland, kennari í samfélagstúlkun 

Glærur


Sjónarhorn Ráðgjafar- og greiningarstöðvar: Þjónusta, áskoranir og tækifæri

Guðrún Þorsteinsdóttir, sviðsstjóri og Sandra Björg Sigurjónsdóttir, sálfræðingur 

Glærur


Inngildandi ÍSAT-kennsla - hvað þarf til?

Erla Guðrún Gísladóttir, ÍSAT-kennari og verkefnastjóri Íslenskubrúar Breiðholts 

Glærur


Fjölskyldumiðuð endurhæfingarþjónusta á Æfingastöðinni: Áskoranir og tækifæri 

Gunnhildur Jakobsdóttir, iðjuþjálfi og Kolbrún Kristínardóttir, sjúkraþjálfari 


Áfallamiðuð nálgun: Hvað skal hafa í huga í vinnu með börnum með hegðunarvanda

Atli F. Magnússon, klínískur atferlisfræðingur með vottun frá SATÍS

Glærur


Föstudagur 9. maí

Fundarstjóri: Anna Lára Steindal, framkvæmdarstjóri Þroskahjálpar 


Building Inclusive Pathways: Supporting Children and Their Families with Disabilities from Migrant Backgrounds in Finland

Jarno Lehtonen, Development Manager, Family Services and Children's Living Arrangements

Glærur


Málþroskagreiningar og hagnýt ráð fyrir fötluð börn með fjölbreyttan menningar- og tungumálabakgrunn

Harpa Stefánsdóttir og Ragna Laufey Þórðardóttir, talmeinafræðingar á Ráðgjafar- og greiningarstöð 

Glærur


Sjónarhorn foreldra 


Tækifæri í tækninni

Hanna Rún Eiríksdóttir, tjáskiptaráðgjafi og kennari og Lísa Njálsdóttir, skólafélagsráðgjafi í Klettaskóla 

Glærur


Hvað leynist undir ísjakanum? Menningarfærni og inngilding í starfi með fjölbreyttum hópi foreldra og fötluðum börnum

Dagbjört Ásbjörnsdóttir, verkefnastjóri í fjölmenningu hjá Miðju máls og læsis á skóla- og frístundasviði Reykjavíkurborgar

Glærur


Hlutverk Matsferils í þrepaskiptum stuðningi

Freyja Birgisdóttir, sviðsstjóri matssviðs, Miðstöð menntunar og skólaþjónustu 

Glærur


Sjónarhorn foreldra


Hlutverk Miðstöðvar menntunar í þróun og nýtingu gervigreindar

Páll Ásgeir Torfason, stafrænn leiðtogi 

Glærur


Fabiana, frækna frænkan - talskona fatlaðs fólks, innflytjandi, aðstandandi

Fabiana Teixeira Morais, talskona fatlaðs fólks hjá Þroskahjálp 

Glærur