Vorráðstefna Ráðgjafar- og greiningarstöðvar var haldin í 39 sinn dagana 2. og 3. maí 2024. Ráðstefnan var haldin á Hilton Reykjavík Nordica og var yfirskrift ráðstefnunnar „Kynheilbrigði og fjölbreyttur taugaþroski - Mætum ólíkum þörfum frá bernsku til fullorðinsára “.
Hægt er að skoða dagskrá ráðstefnunnar með því að smella á myndina hér fyrir neðan.
Hér að neðan má nálgast upptökur og glærur einstakra erinda vorráðstefnu 2024
Ávarp og setning
Soffía Lárusdóttir, forstjóri Ráðgjafar– og greiningarstöðvar
Ásmundur Einar Daðason, mennta– og barnamálaráðherra
Kynheilbrigði og fjölbreyttur taugaþroski - hvað þarf að hafa í huga?
María Jónsdóttir, félagsráðgjafi á Ráðgjafar- og greiningarstöð
Glærur
Ást, vinátta og allt þar á milli: Kynverund fólks með þroskahömlun
Kristín Björnsdóttir, prófessor og Hekla Björk Hólmarsdóttir, háskólastúdent
Glærur
Kynfræðsla í Klettaskóla
Lísa Njálsdóttir, félagsráðgjafi ásamt nemendum
Introduction to Relationships Decoded for Adolescents part 1: Social and sexual education for people with developmental disabilities
Dr. Kathryn Pedgrift, Psy.D. og samstarfsfólk
Glærur
Læknisfræðileg inngrip á kynþroska
Soffía Guðrún Jónasdóttir, barnalæknir og sérfræðingur í innkirtla- og efnaskiptasjúkdómum barna
Glærur
Hugmyndir nemenda um kynheilbrigði
Tabú yfir í traust: Hagnýt ráð og verkfæri til þess að stuðla að kynheilbrigði
Indíana Rós, kynfræðingur
Skaðleg/óviðeigandi kynferðisleg hegðun (SÓK)
Anna Kristín Newton, sálfræðingur
Hinsegin og skynsegin: Fjölbreyttur taugaþroski og hinseginleikinn
Aldís Þorbjörg Ólafsdóttir, sálfræðingur
Hinsegin skynsegin ungmenni deilir reynslu
Stuðningur og þarfir fyrir heilbrigt kynlíf: Reynsla starfsfólks í Geðheilsuteymi taugaþroskaraskana
Gerður Aagot Árnadóttir, heimilislæknir og Valgerður Bára Bárðardóttir, geðhjúkrunarfræðingur/málastjóri
Glærur
Mörk einhverfra
Margrét Oddný Leópoldsdóttir, einhverfur læknir og listakona
Kynfræðsla í grunnskóla: Áskoranir og tækifæri skólahjúkrunarfræðinga
Þorbjörg Anna Steinarsdóttir, hjúkrunarfræðingur hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands og verkefnastjóri heilsuverndar skólabarna á Selfossi
Glærur
Samfélag samfélagsmiðla: Áskoranir hópa í viðkvæmri stöðu á netinu
Skúli Bragi Geirdal, forstöðumaður Netöryggismiðstöðvar Íslands
Glærur
Introduction to Relationships Decoded for Adolescents part 2: Social and sexual education for people with developmental disabilities
Dr. Kathryn Pedgrift, Psy.D. og samstarfsfólk
Glærur
Námsefni um kynfræðslu fyrir öll skólastig og fjölbreyttar þarfir
Sigrún Sóley Jónsdóttir, ritstjóri hjá Menntamálastofnun
Áskoranir tengdar kynferðislegri hegðun leikskólabarna
Herdís Ingibjörg Auðar Svansdóttir, atferlisfræðingur og þroskaþjálfi
Glærur
Reynsla af því að aðlaga kynfræðslukennslu í almennum grunnskóla
Elísabet Ýr Bjarnadóttir, þroskaþjálfi og Kristín Amelía Þuríðardóttir, stuðningsfulltrúi Grunnskólanum Borgarnesi
Glærur
Unglinganámskeið - þróunarverkefni: Samstarfsverkefni Ráðgjafar- og greiningarstöðvar við sveitarfélög
Thelma Rún van Erven, sálfræðingur á Ráðgjafar– og greiningarstöð
Glærur
Mikilvægi fræðslu fyrir nemendur á starfsdeildum framhaldsskóla: Er þetta ást? Hvernig lærum við að setja okkur og öðrum mörk?
Salóme Huld Garðarsdóttir, kennari á Starfsbraut í Fjölbrautarskólanum í Breiðholti
Glærur
Reynslusaga foreldris af kynþroskaárunum
Thelma Thorbergsdóttir, móðir 15 ára drengs
Ráðstefnuslit