Upptaka og glærur frá vorráðstefnu 2021

 

Fimmtudagur 29. apríl 2021

Erindi fyrir hádegi:

Setning
Soffía Lárusdóttir, forstöðumaður Greiningar- og ráðgjafarstöðvar 
Upptaka

Ávarp
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra 
Upptaka

Samþætting þjónustu í þágu farsældar barna – innleiðing og tækifæri
Anna Tryggvadóttir lögfræðingur og Halldóra Dröfn Gunnarsdóttir félagsráðgjafi, Félagsmálaráðuneytinu
Upptaka
Glærur

Sérfræðihópur fatlaðra barna. Helstu niðurstöður
Salvör Nordal, Umboðsmaður barna
Upptaka 
Glærur

Hristingur – Marrit Meintema sjúkraþjálfari, Greiningar- og ráðgjafarstöð

Þroskahömlun. Er eitthvað nýtt að gerast?
Ingólfur Einarsson barnalæknir og sviðsstjóri, Greiningar- og ráðgjafarstöð
Upptaka
Glærur

Landshlutasamstarf – Nýtt vinnulag. Afrakstur samstarfs sveitarfélaga á Suðurlandi, Heilbrigðisstofnunar Suðurlands og Greiningar- og ráðgjafastöðvar.
Sigríður O. Guðjónsdóttir iðjuþjálfi og verkefnastjóri landshlutateymis, Greiningar- og ráðgjafarstöð og Kristín Björk Jóhannsdóttir þverfaglegur ráðgjafi hjá skóla- og velferðarþjónustum á Suðurlandi og verkefnastjóri í landshlutateymi GRR á Suðurlandi
Upptaka
Glærur

Erindi eftir hádegi 29. apríl

Málstofa A:
Kynfræðsla fyrir börn með frávik í þroska og hegðun. Kynning á tilraunaverkefni GRR og Arnarskóla
María Jónsdóttir félagsráðgjafi, Greiningar- og ráðgjafarstöð, Anna Þóra Grétarsdóttir þroskaþjálfi og tengill í Arnarskóla, Herdís Ásta Pálsdóttir BSc í sálfræði og tengill í Arnarskóla og Ólöf Björnsdóttir kennari í Arnarskóla.
Upptaka
Glærur

Allt um ástina
María Jónsdóttir félagsráðgjafi og Thelma Rún van Erven sálfræðingur, Greiningar- og ráðgjafarstöð
Upptaka (byrjar á 29,30 - er í beinu framhaldi af erindinu sem kom á undan)
Glærur

Nýjungar í upplýsingatækni við stuðnings- og sérkennslu. Sjá kennsluvef.
Þóra Björk Bjartmarz þroskaþjálfi, Greiningar og ráðgjafarstöð og Hafþór Einarsson
Upptaka
Vefslóð

Rauðu þræðirnir í starfi Klettaskóla
Arnheiður Helgadóttir skólastjóri og starfsfólk Klettaskóla 
Upptaka
Myndband 

Málstofa B: 

Lífsgæði og atbeini heyrnarlausra barna og unglinga: Niðurstöður tilviksrannsóknar á Íslandi
Stefan Celine Hardonk lektor við Háskóla Íslands
Upptaka
Glærur

Þjónusta við blind og sjónskert börn og ungmenni
María Hildiþórsdóttir ráðgjafi, Melissa Auðardóttir fagstjóri kennsluráðgjafar Ásta Björnsdóttir sérkennsluráðgjafi
Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu
Upptaka
Glærur

Snemmtæk íhlutun barna á leikskólaaldri meðan beðið er eftir greiningu á frávikum í taugaþroska
Svandís Gunnarsdóttir sálfræðingur
Upptaka
Glærur

Kuðungsígræðsla hjá börnum á Íslandi
Eva Albrechtsen háls- nef- og eyrnalæknir, Heyrnar- og talmeinastöð Íslands
Upptaka
Glærur

Erindi í sal eftir málstofur:

Ungmenni virkjuð til samskipta í gegnum tölvuleiki
Soffía Elín Sigurðardóttir sálfræðingur
Upptaka
Glærur

Docendo discimus – Með kennslu, lærum við
Eiður Welding fötlunarfræðari, varaformaður CP félagsins og stjórnarmaður í Öryrkjabandalagi Íslands
Upptaka
Glærur 

Föstudagur 30. apríl

Fyrir hádegi: 

Framfarir í erfðafræði – aukin þekking á orsökum og meðferð þroskaraskana
Hans Tómas Björnsson prófessor við HÍ og yfirlæknir í klínískri erfðafræði við LSH
Upptaka
Glærur

Skimun fyrir einhverfu í ung- og smábarnavernd
Sigríður Lóa Jónsdóttir sálfræðingur, Greiningar-og ráðgjafarstöð og doktorsnemi við læknadeild HÍ
Upptaka
Glærur

Tilvísanir barna af erlendum uppruna á Greiningar- og ráðgjafarstöð
Emilía Guðmundsdóttir sálfræðingur og verkefnastjóri, Greiningar- og ráðgjafarstöð
Upptaka
Glærur

Ungmennaráð Þroskahjálpar og saga baráttukonu
Anna Lára Steindal verkefnastjóri í málefnum barna, ungmenna og fólks af erlendum uppruna, Þroskahjálp og Sunna Dögg Ágústsdóttir baráttukona
Upptaka
Glærur

Sumarfrí fyrir alla fjölskylduna, saman.
Verkefni á vegum Félagsmálaráðuneytisins, GRR og SLF
Atli Lýðsson verkefnastjóri
Upptaka
Glærur

Ráðstefnu var slitið kl. 12.00