Fimmtudagur 12. maí 2022
Erindi fyrir hádegi:
Ávarp
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra
Upptaka
Ráðgjafar- og greiningarstöð (RGR) – Ráðsett stofnun með nýtt og breytt hlutverk
Soffía Lárusdóttir, forstjóri Ráðgjafar- og greiningarstöðvar
Upptaka
Glærur
Betri borg fyrir börn. Samþætt þjónusta við börn og unglinga hjá Reykjavíkurborg
Hákon Sigursteinsson, Formaður verkefnastjórnar um farsæld barna.
Upptaka
Glærur
Hristingur – Marrit Meintema sjúkraþjálfari RGR
Upptaka
Áhrif samkomutakmarkana á líðan barna með sérþarfir
Arndís Sverrisdóttir sálfræðingur hjá SÁÁ, Ágústa Friðriksdóttir og Bryndís Þorsteinsdóttir sálfræðingar á Þroska- og hegðunarstöð
Upptaka
Glærur
Stuðningsþarfir fatlaðra barna með víðtækar þarfir. Kynning á niðurstöðum könnunar á vegum Langtímaeftirfylgdar RGR
og frásagnir foreldra
Ingólfur Einarsson barnalæknir, María Jónsdóttir og Hrönn Björnsdóttir félagsráðgjafar, RGR
Upptaka
Glærur
Myndbönd:
Skammtímadvöl og liðveisla
Viðtal við Gyðu S. Björnsdóttur og Ólaf J. Engilbertsson sem eru foreldrar barns í þjónustu í Langtímaeftirfylgdar Ráðgjafar- og greiningarstöðvar (RGR)
Notenda persónuleg aðstoð (NPA)
Viðtal við Hildi Brynju Sigurðardóttur og Ellert G. Guðmundsson sem eru foreldrar barns í þjónustu í Langtímaeftirfylgdar Ráðgjafar- og greiningarstöðvar (RGR).
Málstofa A
Valdefling foreldra: Kynning á foreldramiðaðri hugrænni atferlismeðferð við kvíðaröskunum barna á aldrinum 5-12 ára
Brynjar Halldórsson, sálfræðingur við Háskólann í Reykjavík, sérfræðingur í klínískri sálfræði við LSH, honorary researcher Oxford University
Upptaka
Málþroskaröskun og leiðir til aðstoðar
Eva Engilráð Thoroddsen, talmeinafræðingur RGR
Upptaka (ath. þessi upptaka eyðilagðist af ráðstefnu en var tekin upp skömmu síðar og send til þátttakenda í streymi)
Glærur
Kynheilbrigði - leiðbeiningar fyrir kennara. Samstarfsverkefni á vegum Erasmus
María Jónsdóttir félagsráðgjaf og Thelma Rún van Erven sálfræðingur, RGR
Upptaka
Glærur
Systkinasmiðjan – Vettvangur fyrir systkini barna með sérþarfir. Hugmyndafræði og markmið
Herdís Hersteinsdóttir þroskaþjálfi og Bryndís Gyða Stefánsdóttir sálfræðingur, RGR kynna smiðjuna og mæðgurnar Kristjana Þórey Guðmundsdóttir og Katrín Anna Húbertsdóttir segja frá sinni reynslu.
Upptaka
Glærur
Málstofa B
Einhverfan og enskan. Kynning á meistaraverkefni
María Rós Arngrímsdóttir, talmeinafræðingur við Þjónustumiðstöð Vesturbæjar, Miðborgar og Hlíða.
Upptaka
Glærur
Menningarlegir erfiðleikar í greiningu og meðferð pólskumælandi barna (á ensku)
Katarzyna Kudrzycka, sálfræðingur hjá Samkennd Heilsusetri
Upptaka
Börn af erlendum uppruna – Rafrænt fræðsluefni fyrir foreldra
Eva Dögg Gylfadóttir sálfræðingur og Auður Sif Arnardóttir þroskaþjálfi, RGR.
Upptaka
Glærur
Myndbönd á íslensku, ensku og pólsku um greiningarferlið þegar grunur um frávik vaknar, snemmtæka íhlutun og réttindi og úrræði fyrir fötluð börn á Íslandi sem kynnt voru af Evu Dögg og Auði Sif á ráðstefnunni:
ÍSLENSKA:
1. Ferlið frá því grunar vaknar um frávik í þroska (ísl)
2. Snemmtæka íhlutun í vinnu með börnum (ísl)
3. Réttindi og úrræði fyrir fötluð börn á Íslandi (isl)
ENGLISH:
1. What happens when suspicions of developmental disabilities awakens?
2. Early intervention and an insight into evidence-based methods recommended for children
3. Rights and resources for children with disabilities in Iceland
POLSKIE:
1. Pomoc w przypadku podejrzenia odchylenia rozwojowego
2. Wczesna interwencja i praca z dziećmi
3. Możliwości i prawa niepełnosprawnych dzieci na Islandii
Tölum saman – Landshlutateymi á Suðurnesjum
Helga Andrésdóttir verkefnastjóri landshlutateymis og Kolfinna Njálsdóttir deildarstjóri skólaþjónustu í Reykjansbæ.
Upptaka
Glærur
Sameiginleg ráðstefna eftir hádegi fimmtudaginn 12. maí
Íþróttir eru fyrir alla – mikilvægi íþróttastarf fyrir fötluð börn
Bára Fanney Hálfdanardóttir, sálfræðingur, og Lilja Árnadóttir, ráðgjafi á RGR. Karitas S. Ingimarsdóttir, íþróttafræðingur. Guðrún Kristjana Jónsdóttir foreldri og Magnús Orri Arnarson, fimleikamaður
Upptaka (Bára Fanney og Lilja)
Glærur
Upptaka (Guðrún Kristjana)
Glærur
Upptaka (Karitas)
Glærur
Upptaka (Magnús Orri)
Agata Erna Jack: Dans á rósum
Hildur Ýr Arnardóttir danskennari Agötu Ernu segir stuttlega frá dansferlinum og Agata tekur nokkur spor.
Upptaka
Glærur (myndasýning)
Föstudagur 13. maí fyrir hádegi
Þyngdarstjórn, matarvenjur, hreyfing, kyrrseta og jafnvægi
Tryggvi Helgason, barnalæknir og sérfræðingur í offitu barna, LSH.
Upptaka
Mikilvægi svefns og helstu svefnvandamál hjá börnum og unglingum
Dr. Erla Björnsdóttir, sálfræðingur, framkvæmdastjóri Betri svefns
Upptaka
Greining og meðferð svefnvanda hjá börnum
Herdís I. Svansdóttir, atferlisfræðingur og þroskaþjálfi RGR.
Upptaka
Glærur
Rannsókn á börnum með matvendni, með og án taugaþroskaraskana: Fæðumiðuð íhlutun með börnum og foreldrum.
Kynning á doktorsverkefni
Dr. Sigrún Þorsteinsdóttir, barna- og heilsusálfræðingur, LSH
Upptaka
Virkni og velferð í tónlistarnámi
Dr. Valgerður Jónsdóttir, músíkmeðferðarfræðingur og skólastjóri
Upptaka
Glærur