TEACCH ráðleggingar

Hugmyndin með ráðunum er að veita fjölskyldum stuðning og veita hagnýtar hugmyndir um hvernig hægt er að styðja einhverfa einstaklinga. Þó ráðin séu sniðin að einhverfum geta þau nýst mun fjölbreyttari hópi. 

Athugið að sum ráðin eru sérstaklega sniðin að þeim áskorunum sem COVID-19 heimsfaraldurinn hafði í för með sér. Margar aðferðir sem notaðar voru á þeim tíma geta nýst í öðrum svipuðum aðstæðum í daglegu lífi.