Skrá á námskeið eftir að skráningarfrestur er liðinn

Skráningartímabili hvers námskeiðs lýkur alla jafna 10 dögum fyrir upphaf þess. Þá birtist biðlistaskráning „Skrá á biðlista“ við námskeiðið. Slík skráning tryggir ekki pláss á námskeiðinu en hins vegar eru oft laus pláss og því verður haft samband við þau sem skráðu sig á biðlista og komast að. Ef þú heyrir ekki frá okkur Greiningar- og ráðgjafarstöð hefur þú ekki fengið pláss. 
Upplýsingar
Greiðandi

Námskeið / hópur stillingar
Skilmálar

Námskeiðsgjöld og greiðsluskilmálar
Nauðsynlegt er að ganga frá greiðslu með debet- eða kreditkorti við skráningu. Skráning er ekki gild nema gengið sé frá greiðslu í skrefi þrjú með debet- eða kreditkorti. 

Hægt er að afskrá sig á námskeið skriflega áður en útgefinn skráningarfrestur þess er liðinn með því að senda tölvupóst á fraedsla@rgr.is. Í þeim tilfellum fæst námskeiðsgjald endurgreitt en innheimt er skráningar- og umsýslugjald að upphæð kr. 3.000,-. Möguleiki er á að láta greiðslu námskeiðs ganga upp í næsta námskeið.

Frekari upplýsingar um greiðsluskilmála má finna hér

Annað

Við skráningu á námskeið óskar RGR eftir upplýsingum um nafn, kennitölu greiðanda, tölvupóstfang, símanúmer og vinnustað. Þetta er gert til þess að unnt sé að hafa samband við þátttakendur og upplýsingar séu viðeigandi á kvittunum. Einnig óskum við eftir upplýsingum um vinnustað til að geta betur mætt þörfum þátttakenda á námskeiðum RGR. Upplýsingarnar eru ekki notaðar í öðrum tilgangi né afhentar þriðja aðila/öðrum.